02.10.2011 19:00
Smyglbáturinn frægi á Seyðisfirði
Þessi bátur kom fyrir þó nokkrum misserum til Seyðisfjarðar og var þar kyrrsettur, enda varla haffær, auk þess sem talið var að smygl væri í bátnum. Endað mál hans með því að vera seldur á nauðungaruppboði og er mér sagt að hann hafi verið sleginn aðila á Seyðisfirði fyrir 50 þúsund krónur og síðan hafa ýmsir skoðað bátinn og spáð í hann.

Báturinn sem kyrrsettur var á sínum tíma á Seyðisfirði, eins og hann letí síðustu viku © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, í sept. 2011
Báturinn sem kyrrsettur var á sínum tíma á Seyðisfirði, eins og hann letí síðustu viku © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, í sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
