02.10.2011 18:00
Green Atlantic ex Jökulfell - enn vélarvana á Reyðarfirði
Þær eru orðnar allmargar vikurnar sem flutningaskipið Green Atlantic sem einu sinni hét Jökulfell hefur lengið við bryggju á Reyðarfirði vélarvana og sennilega verður fljótlega hægt að telja tímann í mánuðum. Hef ég birt a.m.k. tvisvar áður myndir af skipinu eftir jafnmarga ljósmyndara og nú kemur þriðja skiptið, auk þess sem fleiri hafa boðist til að senda mér myndir af skipinu.

Green Atlantic ex 1683. Jökulfell á Reyðarfirði í síðustu viku © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, í sept. 2011
Green Atlantic ex 1683. Jökulfell á Reyðarfirði í síðustu viku © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, í sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
