02.10.2011 12:00

Krossanes SU 108 og Rúna SU 2 - báðum breytt hjá Sólplasti á sínum tíma

Hér koma tveir bátar á Eskifirði sem á sínum tíma var báðum breytt af Kristjáni Nielsen, sem í dag er með Sólplast í Sandgerði.


            6413. Rúna SU 2, var áður afturbyggð en var breytt fyrir mörgum árum © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, í sept. 2011


       7125. Krossanes SU 108, á sínum tíma fyrir mörgum árum, er hann var gerður út frá Reykjavík fór hann í nokkrar breytingar hjá Kristjáni, m.a. var þá sett á hann gaflrassgatið © mynd  Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, í sept. 2011