02.10.2011 10:10

Verður 76 ára Þráinn NK 70 varðveittur í Færeyjum?

 Smíðaður  í Danmörku 1935 og seldur til Færeyja 1946, er ennþá til í Færeyjum 76 árum eftir að hann var smíðaður og nú er rætt um að varðveita hann þar


     Hér sjáum við Þráinn NK 70, fremstann í röðinni © mynd í eigu Gylfa Bergmann


                                    Þráinn NK 70 © mynd í eigu Emils Páls


                             Þráinn NK 70 © mynd í eigu Gylfa Bergmann


           Broddur VA 224  eða Birita VA 11 í Færeyjum mynd úr vågeportalin

Smíðaður í Danmörku 1935 Báturinn bar aðeins þetta eina nafn, hérlendis og var seldur til Færeyja 17. júlí 1946 Þar fékk hann nöfnin Broddur VA 224 og Birita VA 11 og nú er verið að stofna áhugamannafélag í Færeyjum til að varðveita bátinn.