02.10.2011 00:00
Litlitindur sjósettur í heimahöfn, sólarhring eftir för úr Sandgerði
Framhaldsaga af Litlatindi. Myndir teknar við smábátahöfnina á Fáskrúðsfirði sennipartin í dag þegar hann kom heim og var sjósettur. Gaman að þessu þar sem innan við sólarhringur leið frá því hann fór frá Sandgerði og það þrátt fyrir að mikið óveður hafi verið í upphafi ferðar.
Fyrri frásögn fór fram á miðnætti, fyrir réttum og sléttum sólarhring.

Kraninn bíður tilbúinn til að hífa hann í sjóinn

Hafsteinn Hafsteinsson kemur með Litlatind til Fáskrúðsfjarðar



Kraninn gerir sig kláran til að lyfta bátnum að vagninum

Hér er kraninn kominn með bátinn á loft

Hér er bátnum slakað ofan í sjóinn (sjósetningin)

Hér flýtur báturinn, en er þó enn tengdur krananum

Sjósetningu lokið, á Fáskrúðsfirði



Hafsteinn Hafsteinsson lengst til hægri

6662. Litlitindur SU 508, í heimahöfn sinni Fáskrúðsfirði, 1. okt. 2011 © myndir Óðinn Magnason
Fyrri frásögn fór fram á miðnætti, fyrir réttum og sléttum sólarhring.
Kraninn bíður tilbúinn til að hífa hann í sjóinn
Hafsteinn Hafsteinsson kemur með Litlatind til Fáskrúðsfjarðar
Kraninn gerir sig kláran til að lyfta bátnum að vagninum
Hér er kraninn kominn með bátinn á loft
Hér er bátnum slakað ofan í sjóinn (sjósetningin)
Hér flýtur báturinn, en er þó enn tengdur krananum
Sjósetningu lokið, á Fáskrúðsfirði
Hafsteinn Hafsteinsson lengst til hægri
6662. Litlitindur SU 508, í heimahöfn sinni Fáskrúðsfirði, 1. okt. 2011 © myndir Óðinn Magnason
Skrifað af Emil Páli
