01.10.2011 17:00

Margeir, Pétur og Kristján

Þessir þrír komu við sögu í hádeginu í dag þegar Sæúlfur var fluttur til Sólplasts í Sandgerði. Þ.e. á flutningabílnum var Margeir Jónsson, eigandi bátsins var Pétur Einarsson og Kristján Nielsen hjá Sólplasti tók við bátnum og mun lengja hann um 1.5 metra.


                                                      Margeir Jónsson


                                 Pétur Einarsson á spjalli við Margeir Jónsson


        Eitthvað spaugilegt hefur farið þarna á milli þeirra Kristjáns Nielsen og Margeirs Jónssonar  © myndir Emil Páll, 1. okt. 2011