01.10.2011 15:00
Fjórir af fimm á planinu
Hér sjáum við fjóra af þeim fimm bátum sem í dag eru utandyra hjá Sólplasti í Sandgerði, sá fimmti sem sést ekki er Sólborg II GK 37 ex Ásdís. En í dag bættist við einn bátur og verður honum gerð nánari skip síðar í dag.

F.v. 1943. Sólborg I ex Sigurvin GK 61, 2704. Kiddi Lár GK 501, 6821. Sæúlfur GK 137 sem kom í hádeginu í dag og 2426. Víkingur KE 10 © mynd Emil Páll, 1. okt. 2011
F.v. 1943. Sólborg I ex Sigurvin GK 61, 2704. Kiddi Lár GK 501, 6821. Sæúlfur GK 137 sem kom í hádeginu í dag og 2426. Víkingur KE 10 © mynd Emil Páll, 1. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
