01.10.2011 00:00
Litlitindur SU 508 - Hafsteinn, Björn og Kristján
Hér fylgjumst við með því þegar Litlitindur SU 508 var tekinn út hjá Sólplast og settur á flutningavagn sem flytja á hann austur. En sökum veðurs fór hann aðeins á höfuðborgarsvæðið í fyrsta áfanga. Þá birtast einnig mynd af Hafsteini Hafsteinssyni sem flytja mun bátinn austur, Birni Marteinssyni sem sá um að hífa hann á vagninn og Kristjáni Nielsen hjá Sólplasti.





Hafsteinn Hafsteinsson, sem flytur bátinn austur

Björn Marteinsson, sem sá um að hífa bátinn á vagninn

Kristján Nielsen, hjá Sólplasti og Björn Marteinsson









Við höfuðstöðvar Sólplasts, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 30. sept. 2011
Hafsteinn Hafsteinsson, sem flytur bátinn austur
Björn Marteinsson, sem sá um að hífa bátinn á vagninn
Kristján Nielsen, hjá Sólplasti og Björn Marteinsson
Við höfuðstöðvar Sólplasts, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 30. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
