27.09.2011 21:00
Konurnar komu með rjómatertu á Sumardaginn fyrsta
Hér áður fyrr var það algengt m.a. í Eyjum að eiginkonurnar mættu er bátarnir komu að á Sumardaginn fyrst með rjómatertur eða rjómapönnukökur um borð og í staðinn fengu þær aflahlut maka sinna þann daginn. Einnig er vitað um að eitthvað var um þetta í Grindavík, Keflavík og víðar. Hér sjáum við konur koma með rjómatertur að skipi í Grindavíkurhöfn fyrir alllöngu

Grindvískar komur mæta með rjómatertur um borð í bátinn hjá makanum og gengu í staðinn aflahlut hans þann daginn © mynd í eigu Bókasafns Grindavíkur, ljósm.: Kristinn Benediktsson
Grindvískar komur mæta með rjómatertur um borð í bátinn hjá makanum og gengu í staðinn aflahlut hans þann daginn © mynd í eigu Bókasafns Grindavíkur, ljósm.: Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
