26.09.2011 19:00

Mikil andlitslyfting á Seig

Skemmtilegt er að fylgjast með því hvað þessi gamli dráttarbátur og raunar líka hafnsögubátur, tekur miklum breytingum þessa daganna, en verið er að laga útlitið í Njarðvíkurslipp, en síðan verður báturinn seldur ef kaupendur fást.


                 2219. Seigur, í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll, 26. sept. 2011