26.09.2011 18:00
Elding II
Hér birtist smá syrpa af bátnum, á þeirri fyrstu sést hann á siglingu á Stakksfirðinum með stefnu á Njarðvik, þá koma myndir af bátnum bíða eftir að komast í vagninn sem dregur smærri báta á landi í slippnum í Njarðvik og síðan eru myndir af bátum komnum á land.

7489. Elding II, á hraðri siglingu á Stakksfirði í átt að Njarðvik í dag


7489. Elding II, framan við slippinn í Njarðvík að bíða eftir að verða tekin upp



7489. Elding II, á leiðinni með ,,gullvagninum" upp í slippinn í Njarðvík © myndir Emil Páll, 26. sept. 2011
7489. Elding II, á hraðri siglingu á Stakksfirði í átt að Njarðvik í dag
7489. Elding II, framan við slippinn í Njarðvík að bíða eftir að verða tekin upp
7489. Elding II, á leiðinni með ,,gullvagninum" upp í slippinn í Njarðvík © myndir Emil Páll, 26. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
