25.09.2011 23:00
Viðgerðinni á Lágey langt komin
Viðgerðin á Lágey ÞH, sem strandaði í innsiglingunni til Seyðisfjarðar, er langt komin er hún er unnin á Seyðisfirði af starfsmönnum Sólplasts ehf. í Sandgerði. Að sögn Kristjáns Nielsen á hann von á að plast vinnu ljúki núna strax eftir helgi.
Hér birtast myndir sem Sigurborg Sólveig Andrésdóttir tók á vettvangi viðgerðarinnar og sjást einnig stærstu skemmdirnar.




Eins og sést á þessum myndum voru skemmtirnar talsverðar á 2651. Lágey ÞH 265

Byggt var vel utan um bátinn svo vinnuaðstaðan væri sem best miðað við aðstæður

Kristján Nielsen að störfum

Kristján að steypa upp í eina skemmdina

Hér er Benjamín Smári Kristjánsson, kominn til pabba síns
© myndir á Seyðisfirði, Sigurborg Sólveig Andrésdóttir í sept. 2011
Hér birtast myndir sem Sigurborg Sólveig Andrésdóttir tók á vettvangi viðgerðarinnar og sjást einnig stærstu skemmdirnar.
Eins og sést á þessum myndum voru skemmtirnar talsverðar á 2651. Lágey ÞH 265
Byggt var vel utan um bátinn svo vinnuaðstaðan væri sem best miðað við aðstæður
Kristján Nielsen að störfum
Kristján að steypa upp í eina skemmdina
Hér er Benjamín Smári Kristjánsson, kominn til pabba síns
© myndir á Seyðisfirði, Sigurborg Sólveig Andrésdóttir í sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
