25.09.2011 22:00
Fleiri myndir af hinum hálf íslenska togara Newfoundland Lynx
Eftir að ég birti umfjöllunina um þennan togara í kvöld fékk ég þessar tvær myndir sem ég birti nú og eru þær báðar teknar í slippnum í Reykjavík.


Newfoundland Lynx, í slippnum í Reykjavík © myndir Sigurður Bergþórsson 25. sept. 2011
Newfoundland Lynx, í slippnum í Reykjavík © myndir Sigurður Bergþórsson 25. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
