25.09.2011 10:00
Ásbjörn RE 50 og Newfoundland Lynx - báðir í raun íslenskir
Já þarna sjáum við tvo togara uppi í slippnum í Reykjavík, annar þeirra Ásbjörn RE 50 er raunar farinn niður núna, en sá græni, þ.e. sá kanadíski er þar ennþá. En þó hann sé kanadískur er hann að hluta til íslenskur. Meira um það síðar.

1509. Ásbjörn RE 50 og Newfoundland Lynx í slippnum í Reyjavík fyrir nokkru © mynd Sigurður Bergþórsson. Sá kanadíski er að hluta til íslenskur, en nánar um það síðar, svo og sögu hans í grófum dráttum.
1509. Ásbjörn RE 50 og Newfoundland Lynx í slippnum í Reyjavík fyrir nokkru © mynd Sigurður Bergþórsson. Sá kanadíski er að hluta til íslenskur, en nánar um það síðar, svo og sögu hans í grófum dráttum.
Skrifað af Emil Páli
