25.09.2011 09:04

Harpa GK 111 í brimi

Nú endurbirti ég fimm af sex brimmyndum sem ég birti hér 23. sept. sl. þar sem góðvinur síðunnar Vigfús Markússon hefur bent mér á að sá bátur sem er á þessum fimm myndum er 597. Harpa GK 111 ex Höfrungur AK 91. Um er að ræða sama bát og hefur undanfarin 16 ár verið að grotna uppi í slippnum á Akranesi. Enn liggur ekki fyrir hver var á 6. myndinni, en sá er á innleið,
                                   -Sendi ég Vigfúsi, kærar þakkir fyrir -










                    597. Harpa GK 111, á útleið frá Grindavík © myndir Púki Vestfjörð