24.09.2011 10:00
Þrjár kynslóðir á Seyðisfirði
Þessa skemmtilegu mynd tók Helgi Sigfússon, á Seyðisfirði og leyfði mér að birta. Myndin sýnir þrjár kynslóðir skipa, þ.e. árabát, gamlan þilfarsbát og farþegaskip
- Sendi ég Helga kærar þakkir fyrir -

Þrjár kynslóðir á Seyðisfirði: Árabátur, þilfarsbátur og farþegaskip © mynd Helgi Sigfússon, 2011
- Sendi ég Helga kærar þakkir fyrir -
Þrjár kynslóðir á Seyðisfirði: Árabátur, þilfarsbátur og farþegaskip © mynd Helgi Sigfússon, 2011
Skrifað af Emil Páli
