23.09.2011 18:00

Gömlu höfðingjarnir hefja loðnuveiðar

Nú er allt útlit fyrir því að gömlu höfðingjarnir Sigurður og Víkingur verði meðal þeirra fyrstu til að hefja loðnuveiðar, þegar þær hefjast 1. okt. nk.. Ef svo fer, verður það mjög gaman. Birti ég hér myndir af þeim báðum af því tilefni.


     183. Sigurður VE 15, sem  nú bíður í Reykjavíkurhöfn eftir að verða tekinn upp í slipp © mynd Jón Páll í sept. 2011


   220. Víkingur AK 220 © mynd af Sax, ljósm. ókunnur