22.09.2011 10:07
17. mesta fiskveiðiþjóðin
mbl.is
Ísland er sautjánda umsvifamesta fiskveiðiþjóð heims með 2% af heildarafla. Sjávarafurðir eru um 39% af heildarvirði útflutningsvara landsins en um 25% af heildarvirði útflutnings og þjónustu. Samanlagt virði útfluttra sjávarafurða var 220 milljarðar króna á síðasta ári.
Skrifað af Emil Páli

