21.09.2011 23:10
Sjávarútvegssýningin hefst á morgun
Hér birti ég þrjár myndir sem teknar voru á Sjávarútvegssýningunni 2. til 4. október 2008, En við Þorgeir sem þá vorum saman með síðu tókum mikinn fjölda mynda og sýndum frá sýningunni. Tvær myndanna sem ég sýni nú er svona til gamans um óvænta þætti sem þar voru, en þriðja myndir er af þremum sýningagestum.


Listaverk á Sjávarútvegssýningu © myndir Emil Páll, 2. til 4. okt. 2008

F.v. Þorgeir Baldursson, Emil Páll Jónsson og Sigurður Hreinsson, á Sjávarútvegssýningunni, 2. - 4. okt. 2008 © mynd Arnbjörn Eiríksson (Bjössi á Stafnesi)
Listaverk á Sjávarútvegssýningu © myndir Emil Páll, 2. til 4. okt. 2008
F.v. Þorgeir Baldursson, Emil Páll Jónsson og Sigurður Hreinsson, á Sjávarútvegssýningunni, 2. - 4. okt. 2008 © mynd Arnbjörn Eiríksson (Bjössi á Stafnesi)
Skrifað af Emil Páli
