21.09.2011 19:00

Skemmtilegt sjónarhorn

Stundum er það skemmtilegt sjónarhorn að horfa út á Hólmsbergið þegar stórt skip er við bryggju í Helguvík, eins og sést t.d. á þessari mynd, sem ég tók í morgun.


     Brúin á Torm Gunhild kemur upp fyrir bergbrúina á Hólmsberginu og síðan sjáum við líka Hólmsbergsvita © mynd Emil Páll, 21. sept. 2011