21.09.2011 15:00
Blár og rauður mætast
Þó ég sé búinn að taka allt of margar myndir af þessum bátum, gat ég ekki staðist mátið, þegar þeir mættust utan við Vatnsnes, nú fyrir nokkrum mínútum. Sá blái þ.e. Happasæll var á landleið til Keflavíkur, en sá rauði þ.e. Sægrímur var á leið á miðin, frá Njarðvik

13. Happasæll KE 94 og 2101. Sægrímur GK 525

2101. Sægrímur GK 525 og 13. Happasæll KE 94

13. Happasæll KE 94

2101. Sægrímur GK 525 © myndir Emil Páll, 21. sept. 2011
13. Happasæll KE 94 og 2101. Sægrímur GK 525
2101. Sægrímur GK 525 og 13. Happasæll KE 94
13. Happasæll KE 94
2101. Sægrímur GK 525 © myndir Emil Páll, 21. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
