20.09.2011 17:00
Mikill viðbúnaður í Sandgerði
Mikill viðbúnaður var í Sandgerði núna síðdegis er einn af hinum svokölluðu kvótalausu bátum kom að landi. Ekki var aflinn þó mikill aðeins nokkrir fiskar. Sjálfsagt sjáum við meira í sjónvarpinu, því þarna voru fréttamenn og sjónvarpsmenn m.a. annars á bryggjunni.
Skrifað af Emil Páli
