20.09.2011 10:20
Var Hafbjorg, áður íslensk?
Samkvæmt ábendingu sem ég fékk í morgun frá Vigfúsi Markússyni í framhaldi af myndbirtingu hér á síðunni af bátnum Hafbjorg sem Irish Skipper birti og ég birti í gær, sýnist mér þetta vera sami báturinn með þó nokkrum breytingum. Sýni ég því myndir af honum sem íslenskum og tvær eftir að hann fór erlendis og er sú síðari sama mynd og ég birti í gær. Þá birti ég að lokum sögu
bátsins.

1697. Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 © mynd Snorrason

Hafbjorg © mynd Trawler Pictures

Hafbjorg © mynd Irish Skipper
Skrokkurinn er framleiddur hjá Bryze Waterhouse Marine Ltd, í Worshester, Englandi 1985, en innréttaður hjá Stálvík hf., í Garðabæ. Seldur úr landi til Englands 16. sept. 1992.
Nöfn: Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60, Sæunn ÁR 61, Hafbjörg ÁR 16 og núverandi nafn: Hafbjorg
- Nú hefur Ragnar Emilsson, skipstjóri þarna fyrir austan fullyrt að hann sé alveg viss um að þetta sé sami báturinn og því sláum við því föstu að svo sé.
bátsins.
1697. Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 © mynd Snorrason
Hafbjorg © mynd Trawler Pictures
Hafbjorg © mynd Irish Skipper
Skrokkurinn er framleiddur hjá Bryze Waterhouse Marine Ltd, í Worshester, Englandi 1985, en innréttaður hjá Stálvík hf., í Garðabæ. Seldur úr landi til Englands 16. sept. 1992.
Nöfn: Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60, Sæunn ÁR 61, Hafbjörg ÁR 16 og núverandi nafn: Hafbjorg
- Nú hefur Ragnar Emilsson, skipstjóri þarna fyrir austan fullyrt að hann sé alveg viss um að þetta sé sami báturinn og því sláum við því föstu að svo sé.
Skrifað af Emil Páli
