20.09.2011 09:00
Torm Gunhild og Lauganes í Helguvík
Tankskip þetta kom í nótt til Helguvíkur og um leið og birti í morgun kom Lauganesið með olíu í það.

2304. Lauganes að leggjast að Torm Gunhild í Helguvík í morgun

Það er mikill stærðarmunur á þessum tveimur tankskipum

© myndir Emil Páll, í Helguvík í morgun, 20. sept. 2011
2304. Lauganes að leggjast að Torm Gunhild í Helguvík í morgun
Það er mikill stærðarmunur á þessum tveimur tankskipum
© myndir Emil Páll, í Helguvík í morgun, 20. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
