19.09.2011 09:31
Skandia orðin íslensk
Samkvæmt fréttum sem mér hefur borist er búið að skrá dæluskipið Skandiu hér á landi og hefur það skráninganúmerið 2815

Skandia, nú komin með nr. 2815 © mynd ríki Vatnajökuls, 2005
Skandia, nú komin með nr. 2815 © mynd ríki Vatnajökuls, 2005
Skrifað af Emil Páli
