18.09.2011 14:00
Brettingur að fara á Flæmska
Samkvæmt Facebooksíðu Brettings, eru þeir nú að klára að útbúa togarann til ferðar á Flæmska hattinn og er áætlað að hann fari núna eftir helgina.

1279. Brettingur KE 50 í Njarðvíkurhöfn, þar sem verið er að útbúa hann fyrir ferð á Flæmska hattinn og er áætlað að fara núna eftir helgina © mynd Emil Páll, 14. sept. 2011
1279. Brettingur KE 50 í Njarðvíkurhöfn, þar sem verið er að útbúa hann fyrir ferð á Flæmska hattinn og er áætlað að fara núna eftir helgina © mynd Emil Páll, 14. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
