18.09.2011 00:00
Júlíus Björnsson EA / Sævar KE / Hegri KE / Sigurvon AK / Sigurvon SH / Hellisey VE
Stálbátur sem var til í tæp 30 ár og bar á þeim tíma 6 nöfn og eru myndir af þeim öllum hér með. Hann endaði ferilinn á sorglegan hátt með því að farast ásamt fjórum mönnum, en einum skipverja tókst að synda í land og sýna þar með mikla hetjudáð

848. Júlíus Björnsson EA 216 © mynd Hafsteinn Jóhannsson

848. Sævar KE 105 ( sá græni) í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

848. Hegri KE 107, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

848. Sigurvon AK 56, í Reykjavíkurhöfn © mynd Snorrason

848. Sigurvon SH 121, (sá guli) við gömlu steinbryggjuna í Stykkishólmi um 1980 © mynd Sigurbrandur

848. Hellisey VE 503, í Vestmannaeyjum © mynd úr safni Emils Páls, ljósm.: ókunnur
Smíðaður í Barenfleth, Vestur - Þýskalandi 1956. Stækkaður 1966. Fórst 12. mars 1984, 3 sm. A af Vestmannaeyjum ásamt 4 mönnum.
Nöfn: Júlíus Björnsson EA 216, Sævar KE 105, Hegri KE 107, Sigurvon AK 56, Sigurvon SH 121 og Hellisey VE 503
848. Júlíus Björnsson EA 216 © mynd Hafsteinn Jóhannsson
848. Sævar KE 105 ( sá græni) í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
848. Hegri KE 107, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
848. Sigurvon AK 56, í Reykjavíkurhöfn © mynd Snorrason
848. Sigurvon SH 121, (sá guli) við gömlu steinbryggjuna í Stykkishólmi um 1980 © mynd Sigurbrandur
848. Hellisey VE 503, í Vestmannaeyjum © mynd úr safni Emils Páls, ljósm.: ókunnur
Smíðaður í Barenfleth, Vestur - Þýskalandi 1956. Stækkaður 1966. Fórst 12. mars 1984, 3 sm. A af Vestmannaeyjum ásamt 4 mönnum.
Nöfn: Júlíus Björnsson EA 216, Sævar KE 105, Hegri KE 107, Sigurvon AK 56, Sigurvon SH 121 og Hellisey VE 503
Skrifað af Emil Páli
