17.09.2011 21:00

Þrír úr Garðinum

Þó það sé alls ekki sjaldgæft að sjá þrjá eða fleiri Garðskip saman í Sandgerði, smellti ég þessari mynd af í dag, bara svona að ganni.


    2454. Siggi Bjarna GK 5, 2325. Arnþór GK 20 og 2430. Benni Sæm GK 26, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 17. sept. 2011