17.09.2011 20:00

Fjóla SH 121 enn á Makríl

Þó flestir minni bátarnir séu nú hættir á makrílveiðum, þá er ekki hægt að segja það um þennan, sem var nú síðustu daga m.a. á veiðum á Keflavíkinni. Aflanum er landað yfirleitt í Keflavík og ekið síðan til vinnslu til Þorlákshafnar.






             1516. Fjóla SH 121, í Njarðvikurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 17. sept. 2011