17.09.2011 19:01

Farið að vetra í Súðavík 2006

Svo er það síðasta syrpan og nú er farið að vetra í Súðavík og Sigurbrandur heldur að þetta sé í nóvember 2006 frekar en október.


                      2238. Helga Björg ÍS 36 og 1436. Snæbjörg ÍS 43, á Súðavík


                                                      Álftafjörður


                                                         Álftafjörður


                    Álftafjörður og Súðavík  © myndir Sigurbrandur 2006

Texti Sigurbrands í lokin: ,,Þó farið sé að vetra í Álftafirði, en umhverfið þarna alltaf jafn fallegt, og vonandi móðga ég engan Austfirðinginn þó mér finnist mun fallegra á Vestfjörðunum á öllum árstímum en hér fyrir austan".