17.09.2011 17:01
Lágeyjan töluvert skemmd - Sólplast gerir við
Lágey ÞH hefur verið tekin á land á Seyðisfirði, en komið hefur i ljós að báturinn er töluvert skemmdur eftir strandið í firðinum í gærmorgun. Skemmdirnar eru aðallega að framan við hliðarskrúfuna og aftast. Mun vinnuflokkur frá Sólplasti í Sandgerði koma austur og gera við bátinn.

2651. Lágey ÞH 265, við bryggju á Seyðisfirði í gær © mynd Bjarni G., 16. sept. 2011
2651. Lágey ÞH 265, við bryggju á Seyðisfirði í gær © mynd Bjarni G., 16. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
