17.09.2011 00:00
Ljósafell í klössun í Póllandi - 3. og síðasti hluti
Hér kemur 3. og síðasti hluti af myndum frá því að Ljósafellið var í fyrstu klössun út í Póllandi 88 og 89 ljósmyndari Högni Páll vélstjóri. Menn sem þekkjast í bláum galla er Ólafur Gunnarsson þáverandi stýrimaður á Ljósafelli og við vél ber að ofan Krístmundur Þorleifsson vélstjóri núna á Hoffelli.






















1277. Ljósafell, í klössun í Póllandi 1988 og 1989, Það verð ég að viðurkenna að aldrei hafði ég gert mér grein fyrir að skip væri nánast tekið í nefið, við slíka klössun, en það lærði ég á þessari löngu syrpu sem ég sýndi í þremur hlutum, enda er myndafjöldinn alls 42 myndir og því mjög fróðlegar heimildir © myndir Högni Páll
1277. Ljósafell, í klössun í Póllandi 1988 og 1989, Það verð ég að viðurkenna að aldrei hafði ég gert mér grein fyrir að skip væri nánast tekið í nefið, við slíka klössun, en það lærði ég á þessari löngu syrpu sem ég sýndi í þremur hlutum, enda er myndafjöldinn alls 42 myndir og því mjög fróðlegar heimildir © myndir Högni Páll
Skrifað af Emil Páli
