16.09.2011 17:00

Ljósafellið í Póllandi - 2. hluti af 3

2. hluti af myndum frá því að Ljósafellið var í fyrstu klössun út í Pólandi 88 og 89 ljósmyndari Högni Páll vélstjóri. Menn sem þekkjast í bláum galla er Ólafur Gunnarsson þáverandi stýrimaður á Ljósafelli og við vél ber að ofan Krístmundur Þorleifsson vélstjóri núna á Hoffelli. 3. og síðasti hluti myndanna kemur inn á miðnætti.


























      1277. Ljósafell SU 70 í klössun í Póllandi 1988 - 89, 2. hluti © myndir Högni Páll. 3. og síðasti hluti af myndum frá þessu koma inn á miðnætti