Lágey í höfn á Seyðisfirði í morgun. mynd/Gunnlaugur Bogason Línubáturinn Lágey, sem strandaði á Seyðisfirði um sexleytið í morgun, sigldi á sker. Þetta segir útgerðarstjóri G.P.G. Fiskverkunar, sem gerir bátinn út. Báturinn liggur nú við höfn á Seyðisfirði og verið er að skoða skemmdir á honum. Fjórir voru í áhöfn bátsins og sakaði þá ekki."/>

16.09.2011 15:02

Lágey sigldi á sker

 Innlent | mbl | 16.9.2011 | 11:57 | Uppfært 12:33

Lágey í höfn á Seyðisfirði í morgun. stækka

Lágey í höfn á Seyðisfirði í morgun. mynd/Gunnlaugur Bogason

Línubáturinn Lágey, sem strandaði á Seyðisfirði um sexleytið í morgun, sigldi á sker. Þetta segir útgerðarstjóri G.P.G. Fiskverkunar, sem gerir bátinn út.

Báturinn liggur nú við höfn á Seyðisfirði og verið er að skoða skemmdir á honum. Fjórir voru í áhöfn bátsins og sakaði þá ekki.