14.09.2011 19:00

Brettingur KE: Merkingunni bjargað fyrir horn

Mikið hefur verið skrifað um merkingu togarans á hinum ýmsu skipasíðum að undanförnu, enda hefur verið vandkvæði að sjá hvað sé rétta merkingin og hvað ekki. Nú hefur því verið bjargað fyrir horn, eins og sjá má á myndunum sem ég tók í dag.




       1279, Brettingur KE 50, í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 14. sept. 2011