14.09.2011 17:06
Korri KÓ 8 farinn heim
Núna fyrir stuttri stundu hélt einn af nýjustu bátum flotans Korri KÓ 8 af stað úr Grófinni og var ferðinni heitið til heimahafnar í Kópavogi. Þó fór hann í sérstaka siglingu fyrir framan Grófina fyrir ljósmyndarann og birtist árangurinn hér á miðnætti, en nú birti ég þrjár af þeim myndum sem ég tók áðan.



2818. Korri KÓ 8, á siglingu á Keflavíkinni nú á fimmta tímanum í dag. Á þeirri neðstu sést eigandinn á dekki bátsins © myndir Emil Páll, 14. sept. 2011 - fleiri myndir á miðnætti
2818. Korri KÓ 8, á siglingu á Keflavíkinni nú á fimmta tímanum í dag. Á þeirri neðstu sést eigandinn á dekki bátsins © myndir Emil Páll, 14. sept. 2011 - fleiri myndir á miðnætti
Skrifað af Emil Páli
