13.09.2011 19:00
Tony
Þó svo að þetta gamla farþegaskip hafi á sínum tíma verið selt ásamt öðru til Grænhöfðaeyja, hafa hvorugt þeirra farið og liggur annað nýmálað í Hafnarfirði, en hitt stendur í Njarðvikurslipp. Að vísu hefur verið hvíslað milli manna að skipið sem er í Njarðvíkurslipp sem komið í eigu slippsins og eins að það og Fjóla KE munu fara í pottinn. Ekki hef ég þó fengið staðfest nokkuð um það og því bíða frekari fréttir betri tíma.


Tony, ex 46, Moby Dick, Fjörunes og Fagranes, í Njarðvikurslipp í dag © myndir Emil Páll, 13. sept. 2011
Tony, ex 46, Moby Dick, Fjörunes og Fagranes, í Njarðvikurslipp í dag © myndir Emil Páll, 13. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
