13.09.2011 18:00
Guðrún Guðleifsdóttir aftur með Vísislitinn
Þeir eru nokkrir sem urðu hissa þegar það sást að verið var að mála Guðrúnu Guðleifsdóttir aftur í sama lit og Vísisbátarnir eru í. Hér sést er unnið var við að mála bátinn í dag í Njarðvikurslipp

971. Guðrún Guðleifsdóttir, í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll, 13. sept. 2011
971. Guðrún Guðleifsdóttir, í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll, 13. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
