13.09.2011 17:00

Seigur í slipp

Þessi dráttarbátur hefur legið við bryggju í Keflavík, síðan eigandinn fór með dýpkunartækin og pramma í verkefni erlendis. Nú hefur báturinn verið tekinn upp í Njarðvikurslipp, augljóslega til málunar og sjálfsagt eitthvað meira.




               2219. Seigur, í Njarðvíkurslipp í dag © myndir Emil Páll, 13. sept. 2011