13.09.2011 16:09
Axel í Helguvík
Ekki get ég sagt að það hafi glatt mig mikið að sjá að þetta skip var í Helguvík. Ástæðan er að þetta er eitt af þeim skipum sem ég er búinn að taka svo margar myndir af að ég get næstum því klætt heilan vegg með þeim. En allt er hey í harðindum og því smellti ég þessari mynd af skipinu í dag.

Axel, í Helguvík í dag © mynd Emil Páll, 13. sept. 2011
Axel, í Helguvík í dag © mynd Emil Páll, 13. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
