13.09.2011 00:00
Síldveiðar 2010
Hér kemur myndasyrpa sem áhafnarmeðlimir af Hoffelli SU 80 tók á síldarmiðunum 2010. Þekki ég þarnar fjóra báta þ.e. Álsey, Bjarna Ólafsson, Faxa og Hoffellið, en þann fimmta þekki ég ekki.

Þann lengst til vinstri þekki ég ekki, en sá í miðið tel ég vera 1742. Faxi RE 9 og sá sem er lengst til hægri sé 2287. Bjarni Ólafsson AK 70



2772, Álsey VE 2


Dælt á milli. T.v. 2345. Hoffell SU 80 og t.h. 2772. Álsey VE 2




2772. Álsey VE 2



Hoffell SU 80 með nótina á síðunni
© myndir teknar af Halla á Gili, á Hoffelli SU 80, á síldveiðum 2010
Þann lengst til vinstri þekki ég ekki, en sá í miðið tel ég vera 1742. Faxi RE 9 og sá sem er lengst til hægri sé 2287. Bjarni Ólafsson AK 70
2772, Álsey VE 2
Dælt á milli. T.v. 2345. Hoffell SU 80 og t.h. 2772. Álsey VE 2
2772. Álsey VE 2
Hoffell SU 80 með nótina á síðunni
© myndir teknar af Halla á Gili, á Hoffelli SU 80, á síldveiðum 2010
Skrifað af Emil Páli
