12.09.2011 22:01

Green Atlantic / Jökulfell

Flutningaskipið Green Atlantic, sem legið hefur bilað við bryggju á Reyðarfirði nú í nokkrar vikur og mun liggja einhverjar vikur til viðbótar, var einu sinni í íslenska kaupsskipaflotanum og bar þá nafnið Jökulfell.
Birti ég hér nú myndir af því með bæði nöfnin.


                                 1683. Jökulfell © mynd úr safni Tómasar Knútssonar


          Green Atlantic ex 1683. Jökulfell, á Reyðarfirði © mynd Sigurbrandur, 7. sept. 2011