12.09.2011 19:00
Sæbjörg BA 59 - Bátalónsbátur
Nýlega frétti ég af því að í höfninni á Patreksfirði lægi einn af svokölluðu Bátalónsbátum og virtist ekki þurfa mikið til að gera hann haffærann, en hann hefur verið afskráður. Tókst mér að finna mynd af honum og birti nú.

1188. Sæbjörg BA 59, á Patreksfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 7. jan. 2010
1188. Sæbjörg BA 59, á Patreksfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 7. jan. 2010
Skrifað af Emil Páli
