12.09.2011 18:00
Frábærar myndir frá síldveiðunum 2010
Óðinn Magnason, sendi mér frábærar myndir sem áhöfnin á Hoffelli SU 80, tók á síldveiðunum 2010. Mun ég sýna alla syrpuna á miðnætti, en birti hér fjórar myndir af handahófi úr þeirri syrpu, jafnframt sendi ég kærar þakkir fyrir.




Hér birtast fjórar myndir, sem er aðeins minnihluti af syrpunni sem ég birti á miðnætti og þar verður sagt frá myndaefninu hverju sinni. Myndirnar eru teknar á síldveiðunum 2010 © myndirnar tók áhöfnin á Hoffelli SU 80
Hér birtast fjórar myndir, sem er aðeins minnihluti af syrpunni sem ég birti á miðnætti og þar verður sagt frá myndaefninu hverju sinni. Myndirnar eru teknar á síldveiðunum 2010 © myndirnar tók áhöfnin á Hoffelli SU 80
Skrifað af Emil Páli
