11.09.2011 17:00
Bergey VE 544
Skrapp í heimsókn um borð í Bergey í boði Gumma útgerðarstjóra Bergs Huginn og skoðaði skipið þar sem það er í slipp í Reykjavík þakka kærlega fyrir það flottur koppur og þó skipið virki litið þá er það bara helvíti stórt allavegana inní sér nóg pláss og öllu vel fyrirkomið kom eiginlega á óvart hvað það var rúmt um alla hluti og útbúnaður t.d. í lest var einfaldur en gagnlegur ekkert rennukjaftæði þar á ferð.

Bergey Ve 544.

Jón Vídalín VE 82 eða það sem eftir af honum.

Guðmundur Alfreðsson útgerðarstjóri hjá Berg Huginn að máta skipstjórastólinn
Fleiri myndir á miðnætti
© texti og myndir Óðinn Magnason, 2. sept. 2011
