11.09.2011 16:00
Ferjurnar Örnes og Hurtigrutuna mætast
Hér sjáum við ferjuna Örnes og Hurtigrutuna mættast þarna er Örnes að koma og Hurtigrutuan að fara frá Örnes þetta er um kl 0730 að morgni Hurtigrutan kemur á hverjum degi alla daga ársins.

Ferjurnar Örnes og Hurtigrutuna, mætast © mynd Jón Páll Jakobsson, í ágúst 2011
Ferjurnar Örnes og Hurtigrutuna, mætast © mynd Jón Páll Jakobsson, í ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
