11.09.2011 12:06

Andri BA 101

Hér koma þrjár myndir af Andra BA 101, sú fyrsta er tekin af honum í heimahöfn á Bíldudal, en hinar tvær í slippnum hjá Skipavík í Stykkishólmi. Þar var hann skeraður og þykktarmældur og kom vel út úr mælingunni, hafði ekkert breyst sl. 5 ár.


           1951. Andri BA 101, á Bíldudal © mynd Jón Páll Jakobsson




    1951. Andri BA 101, í slippnum á Stykkishólmi © myndir Jón Páll Jakobsson, 9. sept. 2011