10.09.2011 20:00
Kópur HF 111
Rétt á eftir sjósetningu Korra KÓ í Grófinni var Kópi HF 111 einnig sjósettur, en það var þó ekki fyrsta sjósetning þess síðarnefnda því hann var sjósettur fyrir strandveiðitímabilið, en tekin upp aftur til að ljúka frágangi, sem ekki var búið með á sínum tíma. Er hann því nú fullbúinn, eins og hann á að vera. Um er að ræða Sóma 695 frá Bláfelli ehf., á Ásbrú

Dráttarbíll með 7696. Kóp HF 111, nálgast Grófina í dag


7696. Kópur HF 111, í Grófinni Keflavík í dag © myndir Emil Páll, 10. sept. 2011
Dráttarbíll með 7696. Kóp HF 111, nálgast Grófina í dag
7696. Kópur HF 111, í Grófinni Keflavík í dag © myndir Emil Páll, 10. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
