10.09.2011 19:00
Korri KÓ 8 sjósettur
Nýr bátur frá Bláfelli ehf., á Ásbrú, Korri KÓ 8 var sjósettur í Grófinni í Keflavík í dag, báturinn er af gerðinni Sómi 870 og er með 360 hestafla Volvo vél.
Hér birti ég þrjá myndir frá sjósetningunni í dag, en fleiri myndir birti ég á miðnætti í kvöld

2818. Korri KÓ 8, tilbúinn til sjósetningar í Grófinni í dag

Hér er hann í sjósetningabrautinni

2818. Korri KÓ 8, eftir að honum var siglt að bryggju í Grófinni í dag, Fleiri myndir munu birtast á miðnætti © myndir Emil Páll, 10. sept. 2011
Hér birti ég þrjá myndir frá sjósetningunni í dag, en fleiri myndir birti ég á miðnætti í kvöld
2818. Korri KÓ 8, tilbúinn til sjósetningar í Grófinni í dag
Hér er hann í sjósetningabrautinni
2818. Korri KÓ 8, eftir að honum var siglt að bryggju í Grófinni í dag, Fleiri myndir munu birtast á miðnætti © myndir Emil Páll, 10. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
