10.09.2011 18:05
Kristbjörg ÍS 177, fulllestað af körum
Núna á sjötta tímanum kom Kristbjörg ÍS 177 fulllestuð af tómum körum til Keflavíkur, beint frá Flateyri og vakti athygli að körin voru merkt Kambi. Sést á myndunum körin á efra dekkinu, hversvegna þessir flutningar eru er mér ekki kunnugt, en báturinn fer aftur vestur eftir helgi, hvort sem hann er að sækja meira veit ég eigi.





239. Kristbjörg ÍS 177, kemur til Keflavíkur nú á sjötta tímanum í dag, með mikið af tómum körum eins og sjá má © myndir Emil Páll, 10. sept. 2011
239. Kristbjörg ÍS 177, kemur til Keflavíkur nú á sjötta tímanum í dag, með mikið af tómum körum eins og sjá má © myndir Emil Páll, 10. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
